Sala á Íslandi

hrimnir trailer

Hrímnis hestakerrrur eru hannaðar með þægindi hestsins í huga.  

Nútímaleg hönnun, lítil vindmótstaða, sterk og endingargóð grind, létt í drætti, ásamt einstökum eiginleikum ALKO dráttarbeislis, bremsukerfis og öxla gerir það að verkum að kerran er sérlega skemmtileg í drætti og hestunum líður vel. 

Hestarnir standa á ská í kerrunni sem gefur þeim meira rými og betra jafnvægi. 

Staðalbúnaður

 • Endingargóður stálundirvagn með álgrind
 • Einangrandi PVC klæðning í veggjum og lofti
 • Tvöföld hurð að aftan auðveldar hestum að stíga inn og út úr kerrunni
 • Afturhurðir með opnanlegum gluggum og öryggisgrind úr ryðfríu stáli 
 • 2 topplúgur
 • 6 hliðargluggar (opnanlegir) með öryggisgrind úr ryðfríu stáli ( 4 stk í Hrímnir 4)
 • LED ljós inni í kerrunni
 • Flóðlýsing aftan á kerru
 • Færanlegar slár úr ryðfríu stáli
 • Slá að utanverðu til að binda hestinn
 • Gúmmíklæðning á gólfi
 • Gúmmívörn að aftan
 • ALKO tvöfaldir öxlar og bremsur
 • ALKO dráttarbeisli og nefhjól
 • 4 dekk á álfelgum
 • Varadekk í hnakkageymslu
 • Vönduð kerruljós á hliðum og aftan
 • Hnakkageymsla (stærri valkvæð)
 • Læsing á hnakkageymslu
 • 3 hnakka statíf (hægt að fjölga)
 • Litur: Hvítur með Hrimnis lógói og víkingamynstri (ef afsláttur vegna Hrímnismerkis er tekin af hækkar verðið um 60.000 kr)

Aukabúnaður/ valkvætt

 • Skilrúm fyrir haus
 • Stóðhestaskilrúm með plasti að neðan
 • Festingar fyrir heynet
 • Læsanlegt beisli
 • Þráðlaust eftirlitskerfi (7“þráðlaus skjár og 1 þráðlaus myndavél)
 • Auka þráðlaus myndavél
 • Markísa á hlið kerrunar 340cm
 • Hnakkageymsla- reiðtygjahaldari
 • Hnakkageymsla- píska haldari
 • Hnakkageymsla – hillur ( hámark 5)

Útbúið eftir þínum þörfum - Ef þú þarft frekari upplýsingar um aukabúnað, vinsamlegast hafðu samband.

Hrímnir 4

 • 4-5 hesta eða 4 hesta með stærri hnakkageymslu 
 • Heildarþyngd 2.800 – 3.000 kg
 • Eigin þyngd 1.060 kg
 • Utanmál: lengd 515 cm
 • Innanmál: lengd 420 cm (með hnakkageymslu)
 • Verð: 2.100.000 + vsk 
Hrimnir trailer 4 horses

Hrímnir 5

 • 5-6 hesta eða 5 hesta með stærri hnakkageymslu
 • Heildarþyngd 3.000 kg
 • Eigin þyngd 1.200 kg
 • Utanmál: lengd 580 cm
 • Innanmál: lengd 485 cm (með hnakkageymslu)
 • Verð: 2.350.000 + vsk 
Hrimnir trailer 5

Hrímnir 6 

 • 6 hesta með stærri hnakkageymslu 
 • Heildarþyngd 3.400 kg
 • Eigin þyngd 1.300 kg
 • Utanmál: lengd 630 cm
 • Innanmál: lengd 520 cm (með hnakkageymslu)
 • Verð: 2.650.000 + vsk 
Hrimnir trailer 6

Allar útgáfur:

 • Utanmál: hæð 240 cm
 • Utanmál: breidd  194 cm (238 cm með hjólum)
 • Innanmál: hæð 195 cm
 • Innanmál: breidd 188 cm
 • Hæð á krók: 40 cm

Afhending

EXW Hamburg, Germany eða Reykjavík, Ísland

Framleiðsla: 

Framleidd í Evrópusambandinu

Salan á Íslandi fer fram í gegnum Rúnar. Hafið samband í tölvupósti runar@hrimnir.shop eða í síma 861-4000 (Rúnar) eða 897-9353 (Ási).